Öll almenn sjúkraþjálfun
Boðið er upp á alla almenna sjúkraþjálfun. Einstaklingar með stoðkerfisvandamál s.s. vandamál í hálsi, öxlum, baki, mjöðmum, hnjám og ökklum leita oft aðstoðar hjá sjúkraþjálfurum okkar.
Við á Sjúkraþjálfun AFL bjóðum m.a. uppá eftirfarandi þjónustu:
* Almenn sjúkraþjálfun * Íþróttasjúkraþjálfun
* Barna- og unglingaþjálfun * Öldrunarþjálfun
* Nálastungur * Heimasjúkraþjálfun
* Mitii þjálfun *
![]() | |
Þjónusta
Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.
Þar starfa nú 7 sjúkraþjálfarar sem flestir hafa áralanga starfsreynslu í faginu og hafa sérhæft sig á ýmsum sviðum.
Boðið er upp á alla almenna sjúkraþjálfun. Einstaklingar með stoðkerfisvandamál s.s. vandamál í hálsi, öxlum, baki, mjöðmum, hnjám og ökklum leita oft aðstoðar hjá sjúkraþjálfurum okkar.
Žessi sķša hefur veriš skošuš: 5623 sinnum.