Fyrri mynd
Nęsta mynd
...
Ok
Velkomin į heimasķšuna okkar. Viš notum vefkökur (e. cookies) til žess aš bęta upplifun žķna og greina umferš um sķšuna. Meš žvķ aš nota vefsķšuna samžykkir žś notkun į vefkökum og skilmįla okkar.
Opna valmynd Loka valmynd
 
 

Opið

mánudaga til föstudaga
frá kl. 8 til 17
Nánari upplýsingar
& pöntunarsími
511 4111

Hafa samband


Áhugavert lesefni

 

Hreyfihamlanirhækjur.jpg


Megineinkenni hreyfihamlana er seinkaður og afbrigðilegur hreyfiþroski. Í sumum tilfellum greinist fötlunin strax við fæðingu t.d. hryggrauf en oftar koma einkenni fram smám saman og ákveðin greining fæst ekki fyrr en töluvert seinna. Um það bil 5 börn af hverjum 1000 eru hreyfihömluð.

Orsök meðfæddrar hreyfihömlunar er oft að finna í miðtaugakerfi þ.e. heila eða mænu, en einnig getur sjúkdómurinn legið í taugum, tauga- og vöðvamótum eða vöðvunum sjálfum. Oft fylgja víðtæk frávik í þroska og hegðun og því er þverfagleg greining mikilvæg til að kortleggja sem nákvæmast þarfir barnsins.

Mikilvægt er að fylgja hreyfihömluðum börnum þétt eftir öll uppvaxtarárin því eftir því sem þau vaxa og þroskast getur sjúkdómsmyndin breyst og þar með ýmsar þarfir þeirra.

lína.jpg

 Mitii - Move it to improve it

 Alzheimer

 Heilalömun (CP)

 Hryggrauf (Spina bifida)

 Spinal Muscular Atrophi (SMA)

 Tölvunotkun með stjórn augnanna

 

lína.jpg

Allt efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar.

Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.

Sjúkraþjálfun AFL leggur áherslu á að ef notendur aflid.is eru í vafa um heilsufar sitt, skal leitað til læknis áður en gripið er til nokurrar meðferðar.

Efnið á aflid.is má ekki á nokkurn hátt nota sem grunn að slysa- eða sjúkdómsgreiningu né heldur við val á meðferð, nema í samráði við fagfólk.

Aflid.is ber ekki ábyrgð á neinu tjóni, sem kann að hljótast af notkun eða misnotkun þeirra upplýsinga sem þar er að finna eða tengdum svæðum.


Žessi sķša hefur veriš skošuš: 10261 sinnum.