Fyrri mynd
Nęsta mynd
...
Ok
Velkomin į heimasķšuna okkar. Viš notum vefkökur (e. cookies) til žess aš bęta upplifun žķna og greina umferš um sķšuna. Meš žvķ aš nota vefsķšuna samžykkir žś notkun į vefkökum og skilmįla okkar.
Opna valmynd Loka valmynd
 
 

Opið

mánudaga til föstudaga
frá kl. 8 til 17
Nánari upplýsingar
& pöntunarsími
511 4111

Hafa samband


Áhugavert lesefni

 

Bakmeiðsli

Hryggsúlan er samsett úr 26 kassalöguðum beinum sem nefnast hryggjaliðir. Hryggjaliðirnir haldast saman m.a.  vegna lögunar smábeinanna, vegna liðbanda og brjóskþófa sem og kvið- og bakvöðva. Hryggjarliðirnir mynda súlu sem umlykur og ver mænuna og eru með í að halda efri hluta líkaman uppréttum.

Á milli hryggjarliðanna ganga taugar út úr mænunni og í þeim eru taugaþræðir sem sjá um hreyfingar vissra vöðva, skyntaugar sem flytja boð um snertingu, hita og sársauka frá ákveðnum húðsvæðum og innri líffærum. Þar að auki eru taugaþræðir sem tilheyra ósjálfráða taugakerfinu sem flytja m.a. boð til æða og kirtla.

Bakverkir eru mjög algengt vandamál. Rannsóknir sýna að 75% fólks fær bakverki einhvern tíma á ævinni en í flestum tilfellum eru þessir verkir tiltölulega meinlausir.


 

 Brjósklos (discus prolaps)


 Plankaæfingar (styrktaræfingar fyrir bakvöðva)