Fyrri mynd
Nęsta mynd
...
Opna valmynd Loka valmynd
 
 

Opið

mánudaga til föstudaga
frá kl. 8 til 17
Nánari upplýsingar
& pöntunarsími
511 4111

Hafa samband


Áhugavert lesefni

 

Axlarmeiðsli


Axlarliður er kúluliður og er myndaður af efri hluta upphandleggsbeins (caput humeri) og liðfleti á herðablaðinu (cavitas glenoidalis). Meðfram liðfletinum á herðablaðinu er trefjabrjóskbrún sem kallast liðskálarbryggja (labrum glenoidale).
Þetta er hreyfanlegasti liður líkamans,með lítið af liðböndum, þar sem að þau myndu minnka hreyfigetuna.
Liðnum er haldið stöðugum með liðpoka, nokkrum liðböndum og axlarvöðvum (rotator cuff).

Viðbeinið (clavicle) myndar liðamót með brjóstbeininu annars vegar og axlarhyrnu (acromion) á herðablaðinu hins vegar. Á viðbeinið festast bæði vöðvar tengdir axlargrindinni og brjóstvöðvar. Hlutverk viðbeinsins er að tengja axlargrindina við líkamann og taka þátt í hreyfingum í axlarliðnum ásamt herðablaðinu og höfðinu á upphandleggnum.

 

 

lína.jpg

 


Viðbeinsbrot
 

 

 

Frosin öxl

 

Efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar. Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.