Fyrri mynd
Nęsta mynd
...
Ok
Velkomin į heimasķšuna okkar. Viš notum vefkökur (e. cookies) til žess aš bęta upplifun žķna og greina umferš um sķšuna. Meš žvķ aš nota vefsķšuna samžykkir žś notkun į vefkökum og skilmįla okkar.
Opna valmynd Loka valmynd
 
 

Opið

mánudaga til föstudaga
frá kl. 8 til 17
Nánari upplýsingar
& pöntunarsími
511 4111

Hafa samband


Áhugavert lesefni

 

 Algeng meiðsli hlaupara

Hlaup er ein vinsælasta íþróttagreinin sem er stunduð í heiminum í dag og þrátt fyrir að hafa mörg jákvæð áhrif á heilsu manna þá geta ýmis vandamál herjað á hlaupara.  Það kemur kannski fáum á óvart að flest vandamálin eru í neðri útlimum.

Hlauparar þekkja það vel að það er mjög erfitt að missa úr æfingar þegar hlaupið er eftir prógrami og stefnt er á ákveðið hlaup og árangur.  Það er okkar von að þessar upplýsingar hjálpi hlaupurum að koma í veg fyrir meiðsli og lágmarki þann tíma sem meiðslin vara.  Þegar þreyta eða verkir gera vart við sig er mikilvægt að draga úr álagi til að ekki fari illa, stífleiki er oft undanfari tognana.

 

 Blöðrur (Blisters)
 

 Hlauparahné (Runner´s knee)

 Beinhimnubólga (Shin Splint)

 IIljarfellsbólga (Plantar fasciitis)

 Hásinarbólga (Achilles Tendinitis)

 Aftanlæris tognun (Hamstrings Injuries)

 Kálfatognun (Calf muscle rupture)

 Hopparahné (Jumper´s knee)

 Ökklatognun (Ruptura Traumatica Ligamenti Lateralis Pedis)

 Rifinn liþófi (Meniscus lesion)

 

Allt efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar.

Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.

Sjúkraþjálfun AFL leggur áherslu á að ef notendur aflid.is eru í vafa um heilsufar sitt, skal leitað til læknis áður en gripið er til nokurrar meðferðar.

Efnið á aflid.is má ekki á nokkurn hátt nota sem grunn að slysa- eða sjúkdómsgreiningu né heldur við val á meðferð, nema í samráði við fagfólk.

Aflid.is ber ekki ábyrgð á neinu tjóni, sem kann að hljótast af notkun eða misnotkun þeirra upplýsinga sem þar er að finna eða tengdum svæðum.