Fyrri mynd
Nęsta mynd
...
Ok
Velkomin į heimasķšuna okkar. Viš notum vefkökur (e. cookies) til žess aš bęta upplifun žķna og greina umferš um sķšuna. Meš žvķ aš nota vefsķšuna samžykkir žś notkun į vefkökum og skilmįla okkar.
Opna valmynd Loka valmynd
 
 

Opið

mánudaga til föstudaga
frá kl. 8 til 17
Nánari upplýsingar
& pöntunarsími
511 4111

Hafa samband


Áhugavert lesefni

 

Ökklameiðsli

Anatomia
Ökkli er dæmigerður hjöruliður myndaður af sköflungi (tibiae), dálki (fibula) og völubeini (talus) sem er hluti háristarbeina (ossa tarsi). Á liðnum hvílir mikil þungi. Ökklaliðurinn er styrktur af liðpoka sem umlykur liðinn.
Mörg og mikilvæg liðbönd veita ökklanum styrk, stuðning og stöðuleika. Hliðarstyrking er frá viftuformuðu liðbandi að innanverðu (ligamentum deltoideum) og þremur liðböndum að utanverðu (ligamentum talofibulare anterius, ligamentum calcaneofibulare og  ligamentum talofibulare posterius). Að framan er ökklinn styrktur af liðbandi (ligamentum tibiofibulare anterius) og að aftan einnig af liðbandi (ligamentum tibiofibulare posterius).


ökli utan.jpgökli innan.jpglína.jpg

 Ökklatognun utanvert

 Ökklatognun innanvert

 Afrifubrot í ökkla

 Æfingar á jafnvægisbretti eftir ökklameiðsli

 

 

lína.jpg

Efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar. Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.