Fyrri mynd
Nęsta mynd
...
Ok
Velkomin į heimasķšuna okkar. Viš notum vefkökur (e. cookies) til žess aš bęta upplifun žķna og greina umferš um sķšuna. Meš žvķ aš nota vefsķšuna samžykkir žś notkun į vefkökum og skilmįla okkar.
Opna valmynd Loka valmynd
 
 

Opið

mánudaga til föstudaga
frá kl. 8 til 17
Nánari upplýsingar
& pöntunarsími
511 4111

Hafa samband


Áhugavert lesefni

 

Hnémeiðsli

Anatomia
Hnjáliðurinn er hjöruliður myndaður af lærlegg (femur), sköflungur (tibiae) og hnéskel (patella). Einnig eru liðamót á milli sköflungs og dálks (fibula).

Hnjáliðurinn er styrktur af liðpoka, sem síðan er styrktur á hliðunum af ytra- og innra liðbandi (ligamentum collaterale laterale (LCL) og ligamentum collaterale mediale (MCL)). Inní hnénu eru svo tvo liðbönd; fremra krossband (anterior cruciate ligament (ACL)) og aftara krossband (posterior cruciate ligament (PCL).

Inní hnjáliðnum eru einnig tveir hringlaga liðþófar (meniscus), sem liggja utanvert (lateralt) og innanvert (medialt). Innri liðþófinn er samvaxinn MCL en ytri liðþófinn er ekki samvaxinn LCL. Liðþófarnir virka sem höggdemparar í hnénu.

hné.jpg


 

lína.jpg

 Osgood-Schlatter

 Chondromalacia

 Slitið fremra krossband (ACL)

 Endurhæfing eftir krossbandsaðgerð 

 Hlauparahné

 Rifinn liðþófi

 Tognun á innra liðbandi (MCL)

 Jumper´s knee (Hopparahné)

 Tognun á ytra liðbandi (LCL)

lína.jpg

Allt efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar.
Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.